Skipholt 50b, 105 Reykjavík (Austurbær)
255.000 Kr.
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
0 herb.
137 m2
255.000
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1987
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0

Tröð og Leigulistinn kynna skrifstofuhúsnæði til leigu í Skipholti og afhendingar samkvæmt samkomulagi:

Gott 137m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í lyftuhúsi við Skipholt í Reykjavík.  Húsnæðið skiptist í 4 lokaðar skrifstofur (möguleiki að bæta einni við), opið vinnrými, elhhúsaðstöðu og sér geymslu innan rýmisins. Snyrtingar í sameign. Dúkur á gólfi og flúrósent lýsing í loftum.   Stigahúsið er aðgangsstýrt með tölvustýrðri útidyrahurð í anddyri sem opnar húsið sjálfkrafa á morgnanna og lokar því aftur á kvöldin. Utan þess tíma þarf tölvulykil og aðgangskóða. Annars er sameignin hreinleg og björt með dúk á gólfum. Staðsetningin er frábærlega miðsvæðis, gott aðgengi er að húsinu og næg bílastæði á malbikuðu bílaplani. Ýmis þjónusta eru í húsinu og næsta nágrenni þess t.d. apótek, bakarí, nokkrir veitingastaðir, Pítan, American Style, Red Chili ofl.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900.

Tröð.is ....................... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.