Skólavörðustígur 12, 101 Reykjavík (Miðbær)
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
0 herb.
30 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1942
Brunabótamat
57.050.000
Fasteignamat
91.150.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna glæsilegt skrifstofuhúsnæði á efstu hæð neðarlega við Skólavörðustíg til leigu:
Erum með herbergi, eða borð í hálflokuðu rými í fallegu húsnæði neðarlega við Skólavörðustíginn gegnt Hegningarhúsinu með frábæru útsýni yfir borgina.  Húsnæðið er laust til afhendingar, en í boði geta verið eitt eða fleiri herbergi í balnd við hálfopin rými með aðgangi að sameiginlegu fundaherbergi, kaffistofu, setustofu og salernum með öðrum í rýminu. Húsnæðið leigist með ýmsum föstum innréttingum s.s. gler- og stálskápum í fundarherbergi ásamt upphengitöflum. Stálfráleggshillur eru meðfram endilöngum útveggjum og fastir rafmagnsstokkar undir þeim. Fastar vegghillur og læsanlegir efri skápar í herbergjum. Rúllugardínur eru fyrir öllum gluggum. Parket á gólfum. Húsnæðið getur leigist með sérhönnuðum skrifborðum. Stórir glerljósakúplar eru í öllum rýmum (nema fundarherbergi) ásamt glerloftalýsingu eftir öllu miðrými og halogenlýsingu yfir rennihurðum. Ath. vsk. húsnæði. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar og pantið skoðun í s. 511-2900.

trod.is ............................ slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.