Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
22 herb.
525 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1960
Brunabótamat
332.750.000
Fasteignamat
196.900.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna skrifstofuhúsnæði í til leigu í Hafnarfirði:

Húsið var upphaflega byggt árið 1960 og er steinsteypt á þremur hæðum með kjallara, en var allt endurbyggt utan og innan 2006. Húsnæðið skiptist í 525 m2 skrifstofuhúsnæði. Tveir inngangar eru inn á skrifstofuhúsnæðið á jarðhæð og er svo innangengt niður í kjallarann. Í kjallara er einn inngangur ásamt innkeyrsluhurð.  Kjallari er undir húsinu með góðum aðkeyrsludyrum fyrir vörumóttöku og lager. Í kringum húsið er mjög rúmgott bílaplan, næg bílastæði og eru til staðar 3 rafhleðslustöðvar á bílaplaninu.  Eignin stendur við fjölfarna götu og er fjöldi bílastæða bæði framan og aftan við húsið. Góð aðkoma er að kjallara fyrir vörumóttöku.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn Traðar vegna skoðunar.

trod.is ..................... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.