Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
22 herb.
907 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1960
Brunabótamat
332.750.000
Fasteignamat
196.900.000

Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna skrifstofu og lagerhúsnæði í til leigu í Hafnarfirði:

Erum með 907m² skrifstofu- og lagerhúsnæði við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði.  Húsið var upphaflega byggt árið 1960 og er steinsteypt á þremur hæðum með kjallara, en var allt endurbyggt utan og innan 2006. Húsnæðið skiptist í 525 m2 skrifstofuhúsnæði á jarðhæð og 382 m2 í kjallara þar sem er rúmgóð geymsla, salernisaðstaða með sturtu, búningsklefar og skrifstofa/fundarherbergi. Allur frágangur er mjög vandaður. Gólfefni og innréttingar eru allar fyrsta flokks, svo og allt lagnakerfi og loftræsting.Tveir inngangar eru inn á skrifstofuhúsnæðið á jarðhæð og er svo innangengt niður í kjallarann. Í kjallara er einn inngangur ásamt innkeyrsluhurð.  Í kringum húsið er mjög rúmgott bílaplan, næg bílastæði og eru til staðar 3 rafhleðslustöðvar á bílaplaninu.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn Traðar vegna skoðunar.


trod.is    ............................................. slóðin að réttu eigninni.


 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.