Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Verslunarhúsnæði
6 herb.
750 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1999
Brunabótamat
325.250.000
Fasteignamat
209.300.000

Tröð og Leigulistinn leigumiðlun s. 51-2900 kynna gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu í smáranum:

Vorum að fá 800m² brúttó verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 2 hæðum í Hlíðasmára til afhendingar í haust, eða skv. samkomulagi.  Efri hæðin er rúmlega 505m² brúttó, en 295 m² í kjallara.  Efri hæðin skiptist í 8 lokuð og hálflokuð rými, auk opinna rýma, snyrtingar og geymsla.  Á neðri hæðinni er gott mötuneyti með öllum tækjum, starfsmannaaðstaða með búningsaðstöðu og tölvurými. Séraðgangur er bæði að kjallara og einu rými á jarðhæð við inngang, sem geta í raun leigst sérstaklega. Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun. 

trod.is    ...................... slóðin að réttu eigninni.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.