Tröð og Leigulistinn s. 511-2900 kynna skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í skeifunni til leigu:Fljótlega losnar ríflega 280m² skrifstofuhæð á efstu hæð í byggingu í þessu vinsæla hverfi í Skeifunni. Frábær staðsetning og flott útsýni. Hátt til lofts í skrifstofurýminu og er skipting þess einstaklega vel hönnuð fyrir fyrirlestra, kennslu og smærri ráðstefnur þar sem einn stór salur er þar eins og sérst á ljósmyndum. Í byggingunni er auk þess einn vinsælasti skrifstofukjarni félagsins.
Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 511-2900 og pantið skoðun.
trod.is .............................. slóðin að réttu eigninni.