Austurstræti 22, 101 Reykjavík (Miðbær)
Tilboð
Atvinnuhús/ Skrifstofuhúsnæði
0 herb.
229 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2011
Brunabótamat
2.878.350.000
Fasteignamat
920.750.000

Tröð og Leigulistinn sími 511-2900 kynna sjarmerandi skrifstofurými í hjarta miðbæjarins:

Bjart og sjarmerandi tæplega 229m² rými á 2. hæð í einstaklega fallegu og endurbyggðu húsi á horni Austurstrætis og Lækjargötu. Rýmið hefur nýlega allt verið tekið í gegn og er að mestu í opnu rými, en með fundarherbergi og einu rými sem hægt er að loka, ásamt eldhús- og kaffiaðstöðu.  Stórar svalir fylgja rýminu. Þægilegt aðgengi bæði í gegnum stigahús og lyftu.
Frábær staðsetning í nálægð við alla helstu þjónustu sem miðbærinn hefur upp á að bjóða.  Áhugasamir hafið samband við sölumenn okkar í s. 5111-2900 og pentið skoðun.

Trod.is .......... slóðin að réttu eigninni.  

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.